Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar - fundarboð

Fundarboð

198. fundur verður haldinn

í Kjarna fimmtudaginn 8. september kl. 13:00

 

Dagskrá:

1.      Erindi frá Tónlistarskólanum á Akureyri

2.      Erindi frá Umf. Eflingu

3.      Snjómokstur

4.      Samningur – Sundlaugin á Laugum

5.      Fundargerð Fræðslunefndar frá 29.08.2016

Til kynningar:

a)      Fundargerðir 283. og 284. funda stjórnar Eyþings

b)     Bændasamtök Íslands – Upplýsingaöflun vegna fjallskila

c)      Áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum

d)     Skýrsla starfshóps sambandsins um stefnumótun í úrgangsmálum

e)      Landsfundur um Jafnréttismál 2016