Sveitarfélagið auglýsir eftir snjómokstursaðila í Kinnina

Þingeyjarsveit óskar eftir aðila til að sinna heimreiðamokstri fyrir sveitarfélagið í Kinninni. Um er að ræða heimreiðar frá Finnsstöðum að Torfunesi.

Áhugasamir hafi samband við Jónas fyrir frekari upplýsingar í síma  866-8843 eða í gegnum netfangið jonas@thingeyjarsveit.is