Sundlaugin á Laugum - Lokað vegna framkvæmda

Ágætu gestir Íþróttamiðstöðvarinnar á Laugum

Vegna gólfframkvæmda í sal íþróttahúss verður Íþróttamiðstöðin, íþróttahús og sundlaug, lokuð frá og með þriðjudaginn 10. desember til og með sunnudaginn 15. desember nk. Breytingar á tímaáætlun verða tilkynntar þegar í stað. Vonum við að fólk sýni málinu góðan skilning.  

- Starfsfólk Íþróttamiðstöðvar