Sundlaugin á laugum leitar af fólki í afleysingar

Sundlaugin á Laugum óskar eftir að ráða fólk í afleysingar, viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og vera orðinn 18 ára. 

Umsóknir og fyrirspurninr berist til Jóhönnu í súma 847-9832 og á johanna26sif@gmail.com.

Við minnum á að sundlaugin er opin alla daga frá 10:00-21:00. Það er alltaf heitt á könnunni og úrval af ís og drykkjun. 

Símanúmer sundlaugarinnar er 862-3822