Sundlaugin á Laugum auglýsir eftir starfsfólki

Sundlaugin á laugum óskar eftir  að ráða fólk í hlutastarf og afleysingar.

Viðkomandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða og sækja námskeið í skyndihjálp.

Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 861-6759.

Íris Bjarnadóttir
Forstöðumaður sundlaugarinnar á Laugum
S. 861-6759