Sundlaugin á Laugum auglýsir

Sundlaugin á Laugum verður lokuð 18.-24. maí vegna þrifa og lagfæringa.

Sundlaugin opnar að nýju fimmtudaginn 25. maí sem er uppstigningadagur og þá samkvæmt sumaropnun.

Opnunartími sundlaugarinnar í sumar er alla daga vikunnar frá 10-21:00.

Einnig auglýlsum við eftir sumarstarfsfólki í afleysingar frá 25. maí- 20. ágúst
Hæfniskröfur
Standast hæfnispróf sundstaða, góða þjónustulund og vera orðin 18.ára.
Upplýsingar veitir Íris í síma 861-6759