Sundlaugin á Laugum

Ágætu gestir Íþróttamiðstöðvar

Við tilkynnum með ánægju að frá og með föstudeginum 05. febrúar nk. verður Íþróttamiðstöðin/sundlaugin opin milli kl. 15:00 - 19:00. Sl. tvo vetur hefur föstudagsopnun einungis verið að morgni milli kl. 07:30-09:30. Væntum við að fólk muni fagna aukinni opnun en framhaldið grundvallast á áhuga gesta.