Sorptunnulosun á svæðum 3 og 4 fer fram á laugardag og sunnudag

Vegna veðurs hefur gengið erfiðlega að fylgja losunardagatali fyrir sorpílát við heimahús á svæðum 3 og 4 í vikunni. Af þeim sökum hefur því verið ákveðið að fresta losun á fyrrgreindum svæðum fram á laugardag og sunnudag.

Svæði 3 er Kinn-Bárðadalur.
Svæði 4 er Ljósavatnsskar-Fnjóskadalur.

Gámaþjónusta Norðurlands