Sorplosun á svæði 3, Kinn-Ljósavatnsskarð

Vegna veðurs og færðar náðist ekki að sækja sorp á alla bæi á svæði 3 þann 18. desember eins og gert var ráð fyrir. Þess í stað verður sorpið sótt á þá bæi 26. desember.