Sorphirðudagatal fyrir árið 2018

Sorphirðudagatal fyrir árið 2018 er klárt og er búið að birta það á heimasíðu sveitarfélagsins undir liðnum sorpmál. Dagatalið má sjá hér að neðan, hægt er að sjá myndina stærri með því að smella á hana. Einnig er hægt að sjá dagatalið með því að smella HÉR.

ATH. vegna veðurs og færðar frestast soprhirðan um einn dag vikuna  16.-17. janúar. Í staðin er stefnt á losun dagana 17.-18. janúar og færist sú vika því aftur um einn dag.