Smalanir í Fjallskiladeild Reykdæla 2019

 

Aðalsmölun skal fara fram sunnudaginn 1. september n.k. Þó skal smala sunnan veggirðingar á Fljótsheiði vestan Seljadalsár laugardaginn 31 ágúst.

Síðari smölun skal fara fram 28.og 29. september. n.k..

Minnt er á skyldur eigenda og umráðamanna lands til til smölunar sbr. 32. og 33. gr. fjallskilasamþykktar svæðisins nr. 618/2010 .

Fjallskilasamþykktina er m.a. að finna á heimasíðu Þingeyjarsveitar. (thingeyjarsveit.is).

 

                            Fjallskilastjóri.