Skrifstofur Þingeyjarsveitar verða lokaðar fyrir hádegi 3. október

SKirfstofur Þingeyjarsveitar verða lokaðar fyrir hádegi þriðjudaginn 3. október.

Hægt verðru að hafa samband símleiðis í síma 512-1800. Erindi eða spurningar má senda í tölvupóst á netfang Þingeyjarsveitar, thingeyjarsveit@thingeyjarsveit.is.

Opnun skrifstofanna verður með hefðbundnu sniði frá 12:30-15:00.