Skrifstofur Þingeyjarsveitar lokaðar eftir hádegi 8. september

Skrifstofur Þingeyjarsveitar bæði í Reykjahlíð og í Kjarna verða lokaðar eftir hádegi fimmtudaginn 8. september vegna sameiginlegs starfsmannafundar