Skrifstofa Þingeyjarsveitar verður lokuð aðfangadag 24. desember, mánudaginn 27. desember og gamlársdag 31. desember.