Skráðu þig á póstlista og fáðu allar tilkynningar sendar á netfang

Inn á heimasíðu Þingeyjarsveitar er kominn möguleiki til að skrá netfang á póstlista og um leið fá allar helstu tilkynningar sendar í gegnum tölvupóst.

Allir sem hafa áhuga á að fygljast með og fá tilkynningar sendar til sín eru hvattir til að skrá sig á póstlistann. Skráningarmöfuleikann má finna á forsíðu heimasíðunnar.