Skólastarf eftir páska – COVID-19

Staðnám verður aftur leyft á öllum skólastigum eftir páskafrí með vissum takmörkunum sem byggja á tillögum sóttvarnalæknis.

Reglugerð þess efnis má sjá á vef Stjórnarráðsins:

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2021/03/31/COVID-19-Skolastarf-eftir-paska/