Skólahald fellt niður í grunnskólum Þingeyjarsveitar

Spáð er aftakaveðri næstu daga, því hefur verið tekin ákvörðun um að fella niður allt skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun, þriðjudag 10. desember og að öllum líkindum einnig á miðvikudag 11. desember.

Athugið að þetta á bæði við grunnskóla- og leikskóladeildir.

https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/nordurlandeystra