Sjö sóttu um stöðu skólastjóra við Stórutjarnaskóla

Staða skólastjóra við Stórutjarnaskóla var auglýst laus til umsóknar um miðjan apríl s.l. Umsóknafrestur var til 10. maí s.l. og bárust sjö umsóknir.

Úrvinnsla umsókna er lokið og ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Birnu Davíðsdóttur. 

 

Eftirfarandi sóttu um stöðuna:

Anita Karin Guttesen

Birna Davíðsdóttir

Guðrún Tryggvadóttir

Kristín Ýr Lyngdal

Magnús Aðalsteinsson

Sigurður Freyr Sigurðarson

Þröstur Már Pálmason