Ruslalosun fellur niður í dag í Mývatssveit

Íbúar í Mývatnssveit athugið! Vegna veðurs fellur niður losun á rusli í dag en Terra mætir um leið og veður leyfir.