Rjúpnaveiðibann á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit

Í ljósi aðstæðna, tilmæla frá Almannavörnum og dapurs ástands rjúpnastofnsins verður öll rjúpnaveiði óheimil í landi Þeistareykja frá og með 5. nóvember n.k. og út veiðitímabilið 2020.

Sveitarstjóri Þingeyjarsveitar