Rjúpnaveiði bönnuð á framkvæmdasvæði Þeistareykjavirkjunnar

Öll rjúpnaveiði og önnur skotveiði er stranglega bönnuð á framkvæmdasvæði Þeistareykjavirkjunar í landi Þeistareykja.