Rafmagnsleysi í Fnjóskadal og að hluta í landi Syðri-Varðgjá Eyjafjarðarsveit aðfaranótt 18.maí

Rafmagnslaust verður í Fnjóskadal og í Fossland 1 til 5 Eyjafjarðarsveit í nótt, aðfaranótt föstudagsins  18.05.2018 frá kl 00:00 til kl 06:00 vegna áframhaldandi vinnu á dreifikerfinu við að koma línu í vaðlaheiðinni í jörð.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.