Rafmagnsbilun frá Laxárvirkjun

Rafmagnslaust í Aðaldal, Bárðardal, Reykjadal, Laugum og nágrenni rekstrarvandamála í Laxárvirkjun. Verið er að reyna að koma rafmagni á sem flesta. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof