Ráðning nýs starfsmanns í áhaldahús

Örn Arnarsson hefur verið ráðinn sem starfsmaður í áhaldahús sveitarfélagsins.

Örn er vélfræðingur að mennt og verður starfsstöð hans í Mývatnssveit, en hann kemur til með að sinna verkefnum um Þingeyjarsveit alla.

Við bjóðum Örn velkominn til starfa hjá Þingeyjarsveit.