Öskudagurinn í Kjarna

Mikið líf var á skrifstofu sveitarfélagsins á öskudaginn þegar börn og unglingar komu í fullum skrúða og sungu fyrir starfsfólk. Auðvitað fengu söngfuglarnir síðan góðgæti að loknum söng.

Að neðan fylgja myndir frá deginum og með því að smella á myndirnar má sjá þær stærri.