Öskudagur í Reykjahlíð

Við vorum svo heppin að fá góða gesti í dag á skrifstofu sveitarfélagsins í Reykjahlíð sem sungu fyrir okkur vel valin lög og fengu smá glaðning í staðinn.

Búningarnir voru fjölbreyttir og skemmtilegir, við þökkum nemendum leikskólans Yls og grunnskólans í Reykjahlíð kærlega fyrir komuna.