Örnefndi - gildi þeirra í fortíð og framtíð – Mannlíf og minjar

Í tilefni Menningarminjadagsins 2016 bjóða Urðarbrunnur - menningarfélag og Hið þingeyska fornleifafélag til kynningarfundar um örnefni og gildi þeirra í fortíð og framtíð í Seiglu - miðstöð sköpunar á Laugum í Þingeyjarsýslu laugardaginn 17. september klukkan 15:00.

Fjallað verður um þann menningararf sem örnefnin eru og hvernig megi nýta þau til þess að kasta ljósi á söguna og sem mögulegan valkost í menningartengdri ferðaþjónustu með það að markmiði að létta ánýðslu á helstu náttúruperlur landsins. Kynnt verður verkefni sem lítur að merkingu örnefna í skráningargrunn Landmælinga Íslands og möguleg notkun þeirra upplýsinga á ferðalögum um landið.