Opnunartími sundlaugarinnar á Laugum um hátíðirnar

Sundlaugin á Laugum verður opin um jól á áramót sem hér segir:

Venjulegur opnunartími til og með 22. desember
lokað 23.-26. desember
opið  27.-29. desember frá kl.14-17
lokað 30.des -1.janúar

Venjubundinn opnunartími tekur svo gildi að nýju mánudaginn 2. janúar.