Opnunartímar íþróttamiðstöðva um jól og áramót

Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar á Laugum um jól og áramót 2022/23

 

Opnunartímar Íþróttamiðstöðvarinnar á Laugum um jól og áramót 2022/23

 1. desember, lokað
 2. desember, Þorláksmessa 09:00 – 12:00
 3. desember, aðfangadagur 09:00 – 12:00
 4. desember, jóladagur Lokað
 5. desember, 2. dagur jóla 10:00 – 12:00
 6. desember, þriðjudagur 07:30-09:30 – 16:00-21:30
 7. desember, miðvikudagur 07:30-09:30 – 16:00-21:30
 8. desember, fimmtudagur 07:30-09:30 – 16:00-21:30
 9. desember, föstudagur 07:30-09:30
 10. desember, gamlársdagur 09:00 – 12:00

 

 1. janúar, nýársdagur Lokað
 2. janúar, mánudagur 07:30-09:30 – 16:00-21:30

 

Athugið að lokað verður í Íþróttamiðstöðinni Skútustöðum, ÍMS, eftirfarandi daga:

 1. desember, Þorláksmessa
 2. desember, aðfangadagur
 3. desember, jóladagur
 4. desember, 2. dagur jóla

 

 1. desember, gamlársdagur 09:30-13:00

 

 1. janúar, nýársdagur Lokað

 

Korthafar hafa eftir sem áður aðgengi að líkamsrækt þessa tilteknu daga. Aðra daga á ofangreindu tímabili, 22.12.-31.12., er venjubundin opnun í ÍMS.

 

Óskum við gestum íþróttamiðstöðvanna gleðilegrar hátíðar.

 

-forstöðumenn