Opinn íbúafundur um stöðu framkvæmda við byggingu Þeistareykjavirkjunar

Fimmtudaginn 30. mars klukkan 20:30 boðar Landsvirkjun til opins íbúafundar í Ýdölum. Fundarefni er staða framkvæmda við byggingu Þeistareykjavirkjunar. Á fundinum munu fulltrúar Landsvirkjunar segja frá stöðu framkvæmda og áformum ársins.