Opið Hús - veturinn 2016-2017

Fyrirhuguð Dalvíkurferð þátttakenda í opnu húsi vetrarins verður farin þriðjudaginn 25/4 2017.  Farið verður frá Ýdölum klukkan 9:20, frá Breiðumýri klukkan 9:40 og frá Stórutjarnaskóla klukkan 10:10.  Skráðir þátttakendur eru beðnir að mæta stundvíslega. Vinsamlega takið með ykkur kr. 1.000.- fyrir miðdegiskaffi.   Forföll óskast tilkynnt til Höllu í síma 8676747 eða Ólínu í síma 8658882.  Nokkur sæti laus.

Opið hús sem hefði átt að vera í Litlulaugaskóla þennan dag, 25/4,  fellur niður.

Stýrurnar.