Opið hús fellur niður í dag 5. október

Fyrirhuguð samvera eldri borgara í Þingeyjarsveit sem vera átti í Stórutjarnaskóla í dag 5. október fellur niður vegna covid smita