Nýsköpun í norðri - Umræðufundir í Ýdölum, Stórutjarnaskóla og Skjólbrekku

Framundan eru umræðufundir um tækifæri og ógnanir Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit. Fundirnir eru hluti af verkefninu Nýsköpun í norðri, sem hefur að markmiði að styrkja samkeppnishæfni svæðisins og stuðla að því að það sé í fararbroddi í baráttu við loftslagsbreytingar.
Fundirnir verða haldnir sem hér segir:

Stórutjarnaskóli: 9. desember kl. 17
Ýdalir: 9. desember kl. 20
Skjólbrekka: 10. desember kl. 17

Allir íbúar sveitarfélaganna eru hvattir til að mæta á fundina, þar sem m.a. verður tekið við framboðum í rýnihópa Nýsköpunar í norðri!

Frekari upplýsingar veita
Sveinn Margeirsson, s: 680 6666 / sveinn.margeirsson@gmail.com
Arnór Benónýsson, s: 661 6292: / arnor@þingeyjarsveit.is
Helgi Héðinsson, s: 663 1410 / hhedins@hi.is