Móttaka framboðslista

Yfirkjörstjórn Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar mun taka við framboðslistum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga á skrifstofu Þingeyjarsveitar föstudaginn 8. apríl nk. frá kl. 10:00 til 12:00.

Varðandi upplýsingar um framlagningu framboðslista við sveitarstjórnarkosningar er rétt að benda á kosningalög nr. 112/2021

https://www.althingi.is/lagas/152a/2021112.html

og einnig reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar

https://island.is/reglugerdir/nr/0330-2022

Ef frekari upplýsinga er þörf er hægt að hafa samband við yfirkjörstjórn í síma 8660025.

 

Yfirkjörstjórn Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar