Lokun Íþróttamiðstöðvar

Af ófyrirséðum ástæðum verður ekki af opnun Íþróttamiðstöðvar föstudaginn 19. ágúst s.s. áætlað var. Verður opnun auglýst með fyrirvara í næstu viku.

 

-forstöðumaður

Sú stund er upprunnin að Íþróttamiðstöðin á Laugum lokar tímabundið vegna framkvæmda. Áætlun okkar gerir ráð fyrir að lokað verði um 10 daga skeið, frá og með mánudeginum 08. ágúst til og með fimmtudagsins 18. s.m.

Verður tíðin auk heldur nýtt til þrifa svo sem ávallt er gert að aflokinni vetrar- og/eða sumaropnun. Opnum föstudaginn 19. ágúst kl. 07:30 nema annað verði tilkynnt.

-forstöðumaður