Lokun íþróttamiðstöðvar

Vakin er athygli á að lokað verður föstudaginn 10. og laugardaginn 11. mars nk. vegna Tónkvíslar. Gildir lokunin um sundlaug jafnt sem líkamsrækt, íþróttamiðstöðin er lokuð.

-forstöðumaður