Lokun brúa við Laxárvirkjun vegna viðgerða

Næstkomandi mánudag verður brúnum við Laxárvirkjun (Staðarbraut/Hvammavegur) lokað vegna viðgerðar.

Brúnum verður lokað mánudeginum 23. október og reiknað er með að lokunin standi til 2. nóvember.