Fara í efni

Lokað verður á gámavöllum í Mývatnssveit laugardaginn 24. maí!

Vegna breytinga og viðhalds á gámaplani gámavalla við Grímsstaði verður lokað laugardaginn 24. maí. Bent er á að opið er á gámavöllum í landi Stórutjarna 16:00-18:30  á föstudögum og 10:00-12:00 á laugardögum. Beðist er velvirðingar á þessum truflunum, en við vonumst til að þessar breytingar og viðhald bæti aðstöðuna til muna.

Getum við bætt efni þessarar síðu?