Lokað í líkamsrækt í kjallara íþróttamiðstöðvar Laugum - miðstöðin lokuð 22.12.

Lokað verður í líkamsrækt íþróttamið-stöðvarinnar á Laugum, þeirri neðri í kjallara hússins vegna málningarvinnu. Er því um tímabundna lokun að ræða, gera má ráð fyrir að lokað verði þessa viku á enda. 

Vakin er athygli á að lokað verður í Íþróttamiðstöðina fimmtudaginn 22. desember en að öðru leyti gildir áður auglýst opnun íþróttamiðstöðvarinnar um um jól og áramót.