Kynningarfundur Mývatnsstofu í Seiglu

Ferðaþjónustuaðilar í Þingeyjarsveit!

Þann 10. mars kl.20:00 verður kynningarfundur Mývatnsstofu í Seiglu á Laugum.

Soffía Kristín Jónsdóttir framkvæmdastjóri kynnir vörumerkið Visit Mývatn, starfsemi félagsins, samstarf við Þingeyjarsveit og hvað er innifalið í þjónustusamning við Mývatnsstofu.

Vonandi sjáum við ykkur sem flest!

www.visitmyvatn.is