Kynning á skipulags- og matslýsingu: Endurskoðun aðalskipulags Þingeyjarsveitar
28.10.2020
Minnum á kynningu á skipulags- og matslýsingu aðalskipulags Þingeyjarsveitar á morgun fimmtudaginn 29.október í Breiðumýri klukkan 16.
Vegna samkomutakmarkana hvetjum við fólk til að fylgjast með kynningunni á beinu streymi í gegnum facebook síðu sveitarfélagsins.
Skipulags- og matslýsinguna sjálfa má skoða hér.
Hlökkum til að heyra frá ykkur!
Allar nánari upplýsingar veitir skipulagsfulltrúi,
Atli Steinn Sveinbjörnsson
Skipulagsfulltrúi Þingeyjarsveitar