Kortlagning ágengra plöntutegunda í Þingeyjarsveit – Drónaflug á Laugum 3. júlí.

Vegna kortlagningu ágengra plöntutegunda í Þingeyjarsveit mun Náttúrustofa Norðurlands notast við dróna á Laugum í dag, miðvikudaginn 3. júlí.   Íbúar á Laugum eru beðnir um að sýna starfsmönnum Náttúrustofu Norðurlands tillitssemi vegna þessa.