Klippikort að gámavelli

Nú er upphafsálagningu fasteignagjalda fyrir árið 2018 lokið. Af þeim sökum geta greiðendur sorphirðugjalda nálgast klippikort á skrifstofu sveitarfélagsins eða á gámavelli.

Þeir sem ekki hafa klárað kortið frá því í fyrra geta nýtt það áfram. Ekki er hægt að nálgast ósótt kort frá fyrra ári.