Íþróttamiðstöðin á Laugum

Athygli gesta Íþróttamiðstöðvar er vakin á að vikuna 24. ágúst til og með 30. s.m. verður Íþróttamiðstöðin lokuð vegna þrifa á sundlaug, pottum og íþróttahúsi.

Opnum að nýju samkvæmt vetraropnun, þ.e. virka daga 07:30-09:30 / 16:00-21:30, helgar 12:00-16:00, mánudaginn 31. ágúst kl. 07:30 

Forstöðumaður