Íbúafundur í Kiðagili um stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs

Íbúafundur verður haldinn í Kiðagili mánudaginn 20. september kl. 20:00. Fundarefni er stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs í Þingeyjarsveit.

Sveitarstjórn