Íbúafundur - Fræðslu- og félagsþjónusta

Þá er komið að 2. fundi í þessari rafrænu íbúafundaröð um sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps. Til kynningar og umræðu í dag er fræðslu- og félagsþjónusta, menning, íþróttir- og tómstundamál og hefst fundurinn kl. 16:30 á Zoom: https://us02web.zoom.us/j/89182819327

Einnig er hægt að mæta í Félagsheimilið Breiðumýri, Stórutjarnaskóla og Skjólbrekku.

 

 

 

Minnisblað um málefnið má sjá hér: https://www.thingeyingur.is/is/thjonusta/frettir/minnisblod-starfshopa