Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar 2022
		
			14.01.2022
		
					
									
							
			
	Húsnæðisáætlun Þingeyjarsveitar hefur verið uppfærð og er nú á stafrænu og stöðluðu formi sbr. ákvörðun HMS. 
Frekar má lesa um húsnæðisáætlanir hér: https://www.hms.is/husnaedismal/husnaedisaaetlanir/ 
Húsnæðisáætlunin var samþykkt á fundi sveitarstjórnar þann 13.janúar 2022 og er hægt að skoða hana hér.