HULDA - málþing

Tveggja daga málþing um náttúruhugvísindi sem markar upphaf starfsemi nýs rannsóknaseturs, HULDU – náttúruhugvísindaseturs, sem verður samstarfsvettvangur Svartárkots menningar – náttúru og nýs rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Þingeyjarsveit.

Dagskráin er opin öllum og eru íbúar Þingeyjarsveitar sérstaklega hvattir til að mæta. Sjá nánar hér

Hægt er að taka þátt í hluta málþingsins eða öllu.

Skráning á málþingið.