Hreyfing fyrir 60 ára og eldri

Ýmis hreyfing er í boði í Íþróttamiðstöðinni í Reykjahlið sem henter vel fyrir 60 ára og eldri.
Hvetjum sem flesta til að mæta og finna eitthvað við sitt hæfi.

Leikfimi 60 +: Mán & Fim kl.13:10 – 13:50. Leiðbeinandi, Ásta Price („Specialist in Senior Fitness“ ISSA) tímarnir eru í boði Þingeyjarsveitar

Mjúk leikfimi. Þri kl.16:30 – 17:30. Leiðbeinandi, Linda Arnardóttir (Hópþjálfi)

Mjúk leikfimi. Fim kl.16:30 – 17:30. Leiðbeinandi, Aðalbjörg Birgirsdóttir (Sjúkraþjálfari)

Boccia. Lau kl.13:30 – 15:00. Boccia fyrir eldri Mývetninga og aðra sem hafa áhuga (Frjáls mæting, engin leiðsögn)

Þreksalur. Opið Mán – Fim kl.10:00 – 20:30 (frítt fyrir 65 ára og eldri)

Laugardagar. ÍMS er opið frá kl.10:00 – 16:00