Hleðslustöðin við Kjarna

Hleðslustöð Orku náttúrunnar (ON) hefur nú verið sett upp við Kjarna en hún var fjarlægð tímabundið vegna viðgerðar.